Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Jólasælkeramarkaður Oddfellowsystra á Park Inn hótelinu
Miðvikudagur 1. desember 2021 kl. 10:35

Jólasælkeramarkaður Oddfellowsystra á Park Inn hótelinu

Systur úr Oddfellowstúkunni Eldey í Reykjanesbæ halda sinn árlega jólasælkeramarkað þann 2. desember næstkomandi frá kl. 17 á Park Inn hótelinu við Hafnargötu. Ýmislegt góðgæti verður til sölu td. sörur,marengsbotnar, kleinur, musli, paté, rauðkál, sultur, chutney, leiðisgreinar og margt fleira sem systur hafa útbúið. Allur ágóði af sölunni rennur til líknarmála. Verið velkomin.

Dubliner
Dubliner