Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólasælgæti Lionessuklúbbs Keflavíkur 2008
Mánudagur 1. desember 2008 kl. 17:16

Jólasælgæti Lionessuklúbbs Keflavíkur 2008


Árleg fjáröflun Lionessuklúbbs Keflavíkur er að hefjast. Allur ágóði af sölunni rennur, eins og venjulega, beint til líknarmála. Undanfarin 20 ár hafa bæjarbúar tekið vel á móti Lionessum í jólasælgætissölunni og vilja þær þakka þann góða stuðning. Að þessu sinni leggja þær aðal áhersu á hina hefðbundnu sælgætishringi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Lionessur munu á næstunni heimsækja fasta viðskiptavini, en einnig má hafa samband við þær símleiðis:

Sigrún Hauksdóttir 421 5855 eða 896 5855
Hrafnhildur Gunnarsdóttir 421 1965 eða 697 7065
Þorbjörg Pálsdóttir 421 1064