Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólaljósin í Suðurnesjabæ kveikt  1. desember
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
sunnudaginn 20. nóvember 2022 kl. 08:50

Jólaljósin í Suðurnesjabæ kveikt 1. desember

Þann 1. desember næstkomandi verður kveikt á jólaljósum í báðum byggðarkjörnum Suðurnesjabæjar. Þann 21. desember er svo áætlað að afhenda viðurkenningar fyrir jóla- og ljósahús í Suðurnesjabæ. Ferða-, safna- og menningarráð Suðurnesjabæjar hvetur íbúa til þess að lýsa upp skammdegið með jóla- og ljósaskreytingum.

Áramótabrenna og flugeldasýning verður í umsjón Björgunarsveitarinnar Ægis í Garði og fer viðburðurinn fram í Garði í ár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024