Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólaljósin að hverfa!
Mánudagur 6. janúar 2003 kl. 17:13

Jólaljósin að hverfa!

Nú lifa eingöngu fáeinar klukkustundir af jólum. Þau verða brennd út í kvöld með þrettándabrennum og flugeldasýningum. Á Suðurnesjum hefur jólamánuðurinn einkennst af vætu og snjóleysi. Snjófölina hefur vantað til að setja jólasvip á hús og garða og núna síðustu daga hefur jólastemmninguna eingöngu verið að finna í drullupollum!Meðfylgjandi jólastemmningu var að finna í polli á Vatnsnesveginum í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024