Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólaljós tendruð í Sandgerði á morgun
Jólatré Sandgerðinga stendur á horninu við grunnskólann og íþróttamiðstöðin í Sandgerði. Þessi mynd var tekni í fyrra. VF-mynd: Hilmar Bragi
Þriðjudagur 3. desember 2013 kl. 10:20

Jólaljós tendruð í Sandgerði á morgun

Jólaljósin á jólatré Sandgerðinga við Grunnskóla Sandgerðis verða tendruð á morgun, miðvikudag.

Athöfnin verður við grunnskólann kl. 17:00. Að vanda mæta jólasveinar á svæðið og fastlega má gera ráð fyrir heitu súkkulaði og piparkökum.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024