Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólahús í Sandgerði
Mánudagur 29. desember 2003 kl. 10:52

Jólahús í Sandgerði

Hlíðargata 26 var valið Jólahús Sandgerðisbæjar en þar búa hjónin Arnar Óskarsson og Fanney D. Pálsdóttir ásamt 3 börnum sínum. Að sögn Arnars eru um 3000 perur í skreytingunni á húsinu. Ennfremur fékk húsið að Vallargötu 5 viðurkenningu en þar búa Ómar Svavarsson og Gyða Guðjónsdóttir ásamt 3 börnum sínum.

Ljósmynd: Reynir Sveinsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024