Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 25. nóvember 2002 kl. 16:15

Jólafundur Kvenfélags Keflavíkur

Jólafundur Kvenfélags Keflavíkur verður að Smiðjuvöllum 8 2.des mæting kl.19:30 stúlknakór kemur í heimsókn og margt annað verður gert okkur til skemmtunar, munið jólapakka. Þátttaka tilkynnist til Röggu 4211344 eða Guðrúnar 4212393.Minnum á að jólakortasalan okkar er hafin. Hægt er að nálgast
þau hjá Guðrúnu í síma 4212393.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024