Jólablað Víkurfrétta nr. 2 er komið á vefinn
Hvernig ætla Suðurnesjamenn að halda jólin?
Jólablað Víkurfrétta með 48 síðum af áhugaverðu efni tengdu Suðurnesjum er á leið til lesenda glóðvolgt úr prentsmiðjunni. Hins vegar er rafræna útgáfan komin á vefinn, gjörið svo vel.