Jólablað Víkurfrétta komið út
Jólablað Víkurfrétta kom út í dag. Blaðið er 76 síður og er þetta stærsta blað sem Víkurfréttir hafa gefið út í 20 ára sögu fyrirtækisins.Fjölmörg skemmtileg og athyglisverð viðtöl eru í blaðinu. Viðtöl jólablaðsins verða sett inn á Netið yfir jólin. Blaðinu sjálfu verður dreift inn á öll heimili á Suðurnesjum strax í fyrramálið með Íslandspósti.
Blaðinu er dreift frítt á Suðurnesjum en boðið er upp á áskriftir út á land og út í heim. Síminn hjá okkur er 421 4717.
Blaðinu er dreift frítt á Suðurnesjum en boðið er upp á áskriftir út á land og út í heim. Síminn hjá okkur er 421 4717.