Jólablað Víkurfrétta komið á netið
	Jólablað Víkurfrétta er komið á netið. Blaðið er 48 síður og þar er að finna fjölbreytt lesefni um Suðurnesjafólk, hér heima á Íslandi og í útlöndum. Þá eru myndir af mannlífsviðburðum í blaðinu.
	Jólablaðið í dag er það fyrra af tveimur en í næstu viku kemur út annað jólablað Víkurfrétta sem verður svipað af stærð og jafnframt hlaðið fjölbreyttu lesefni.
	 


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				