Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólablað Víkurfrétta komið á netið
Fimmtudagur 15. desember 2005 kl. 13:31

Jólablað Víkurfrétta komið á netið

Jólablað Víkurfrétta 2005 er komið á netið. Jólablaðið að þessu sinni er 72 síður og inniheldur fjölbreytt efni fyrir fólk á öllum aldri. Viðtöl og frásagnir eiga sinn stað í blaðinu og fjölbreytt mannlífið á Suðurnesjum.
Við erum síður er svo farin í jólafrí á Víkurfréttum því næsta blað, sem við kjósum að kalla Jólablað 2, kemur næsta miðvikudag. Frestur til að skila auglýsingum í það blað er á mánudag. Svo kemur einnig blað á milli jóla og nýárs, fimmtudaginn 29. desember.
Viðtöl úr jólablaðinu verða einnig birt hér á vf.is á meðal almennra frétta og verða sett inn í dag og næstu daga.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024