Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólablað Víkurfrétta kemur út fimmtudaginn 15. desember
Miðvikudagur 7. desember 2022 kl. 14:45

Jólablað Víkurfrétta kemur út fimmtudaginn 15. desember

Jólablað Víkurfrétta er ávallt stærsta blað ársins. Blaðið kemur út á fimmtudag í næstu viku, þann 15. desember. Að vanda verður jólablaðið efnismikið en síðustu vikur höfum við verið að viða að okkur áhugaverðum viðtölum við Suðurnesjafólk.

Enn er hægt að koma að auglýsingum og jólakveðjum í blaðið, sem er það síðasta fyrir jól frá Víkurfréttum. Pantanir berist á póstfangið [email protected] eða í síma 4210001. Efni til Víkurfrétta þarf að berast í síðasta lagi nk. mánudag á póstfangið [email protected].

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024