Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Fréttir

Jólablað Víkurfrétta 2023 komið út
Miðvikudagur 13. desember 2023 kl. 20:14

Jólablað Víkurfrétta 2023 komið út

Jólablað Víkurfrétta 2023 er komið út. Hér að neðan má nálgast rafræna útgáfu blaðsins en prentuðum eintökum verður dreift í stóru upplagi um Suðurnes á fimmtudagsmorgun.

Víkurfréttir eru veglegar í þessari viku. Jólablaðið er heilar 88 síður og er troðfullt af áhugaverðum viðtölum og öðru lesefni.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25