Jóhanna Birna og Vilhjálmur unnu stærstu Jólalukkuvinningana
Jóhanna Birna Falsdóttir hlaut stærsta vinninginn í Jólalukku Víkurfrétta 2011, eitthundrað þúsund króna gjafabréf í Nettó og Vilhjálmur Þorleifsson gæti verið á leiðinni í háloftin því hann hlaut ferðavinning með Icelandair frá Víkurréttum til Evrópu en dregið var í þriðja sinn úr Jólalukkumiðum á aðfangadag.
Þeir Páll Orri Pálsson frá VF og Jóhann Gíslason, starfsmaður Nettó drógu úr troðfullum kassa með þúsundum miða. Auk þessara tveggja stóru vinninga voru tuttugu aðrir heppnir dregnir út og hljóta glæsilegan konfektkassa frá Nóa Síríusi og Nettó.
Þetta er í ellefta sinn sem VF stendur fyrir Jólalukku í samstarfi við verslanir í Reykjanesbæ. Rúmlega fimm þúsund vinningar voru í boði, þar af 13 Icelandair ferðavinningar, tólf 15 þús. kr. gjafabréf í Nettó eða Kaskó auk margra annarra glæsilegra vinninga en sá stærsti var 100 þús. kr. gjafabréf í Nettó sem dregið var út á Aðfangadag.
Vinningshafar í þriðja úrdrætti Jólalukkunnar:
100 þús. kr. gjafabréf í Nettó
Jóhanna Birna Falsdóttir, Heiðarhorni 15, Reykjanesbæ
Evrópuferð með Icelandair frá VF
Vilhjálmur Þorleifsson, Kirkjuvegi 5, Reykjanesbæ
Tuttugu konfektkassar frá Nóa Síríusi og Nettó:
Sæunn Geirsdóttir, Norðurgarði 10, Reykjanesbæ
Aneta Maria Scislowicz, Heiðarbóli 2G, Reykjanesbæ
Sigurborg Andrésdóttir, Hlíðargötu 37, Reykjanesbæ
Ástrós Brynjarsdóttir, Lynholti 4, Reykjanesbæ
Helga Bjarnadóttir, Faxabraut 75, Reykjanesbæ
Inga Brynja Magnúsdóttir, Heiðarbóli 33, Reykjanesbæ
Helgi Francis Rúdolfsson, Miðahúsavegi1, Garður,
Eygló Anna Tómasdóttir, Starmóa 15, Reykjanesbæ
Kristjana Bergsteinsdóttir, Skagabraut 22, Garði
Helga Margrét Sigurbjörnsdóttir, Skólavegi 42, Reykjanesbæ
Laufey Einarsdóttir, Borgarvegi 33, Reykjanesbæ
Jón Jóhannsson, Borgarvegi 38, Reykjanesbæ
Dóra Fanney Gunnarsdóttir, Vatnsholti 4c, Reykjanesbæ
Ása Ásmundsdóttir, Suðurgötu 11, Reykjanesbæ
Tryggvi Daníel Jónsson, Reykjanesbæ
Hildur Kristjánsdóttir, Hafnargötu 23, Reykjanesbæ
Linda B. Jósefsdóttir, Háaleiti 5, Reykjanesbæ
Hafliði Breki Bjarnason, Freyjuvöllum 8, Reykjanesbæ
Dagný Jónasdóttir, Hlíðargötu 36, Sandgerði
Þórður Ingimarsson, Svölutjörn 20, Reykjanesbæ
Vinningshafar vitji konfektkassanna í Nettó.
Hér eru nöfn þeirra sem voru dregin út í fyrsta og öðrum úrdrætti Jólalukkunnar fyrr í mánuðinum:
1. úrdráttur
Icelandair ferðavinningur frá VF - Erna Björk Grétarsdóttir, Kirkjuteig 3, Reykjanesbæ
15 þús. kr. gjafabréf í Nettó - Elísabet Rakel sigurðardóttir, Fjörubraut 1232, 3c
15 þús. kr. gjafabréf í Nettó - Heiða Jóhannesdóttir, Skógarbraut 931, Reykjanesbæ
2. úrdráttur
Icelandair ferðavinningur frá VF - Þórhallur Steinarsson, Hátúni 34, Reykjanesbæ
15 þús. kr. gjafabréf í Kaskó - Halldóra Eyjólfsdóttir, Eyjavelli 1, Reykjanesbæ
15 þús. kr. gjafabréf í Kaskó - Hafdís Gunnarsdóttir, Smáratúni 27, Reykjanesbæ
Eins og sjá má er stór kassinn troðfullur af Jólalukkumiðum.
Páll Orri Pálsson frá VF og Jóhann Gíslason frá Nettó drógu út vinningshafa í þriðja og síðasta úrdrætti fyrir jól á aðfangadag í Nettó.
Fólk skrifaði nöfn sínu á Jólalukkuskafmiðana og skilaði í kassa í Nettó og Kaskó.