SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Mánudagur 2. júní 2003 kl. 11:32

Jóhann Geirdal aðstoðarskólastjóri Holtaskóla

Jóhann Geirdal Gíslason hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Holtaskóla frá og með 1. júní. Jóhann hefur verið kennari við skóla frá árinu 1975-1988 og frá 1998 fram til dagsins í dag, lengst af í Holtaskóla.Jóhann er BA í uppeldis- og félagsfræði, kennsluréttindi frá HÍ 1983, lauk 15 eininga viðskipta og rekstrarnámi við EHÍ árið 1993 og stundar nú stjórnunarnám við EHÍ.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025