Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 12. maí 2002 kl. 12:38

Jeppi inn á hárgreiðslustofu

Jeppabifreið var ekið inn um glugga á hárgreiðslustofunni Lokkum og list í Grindavík í nótt. Jeppinn og ökumaður hurfu af vettvangi eftir verknaðinn. Ekki hafa fengist upplýsingar um það hvort lögreglan hefur haft hendur í hári bílstjórans sem varð valdur að tjóninu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024