Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Mánudagur 4. september 2000 kl. 09:40

Járnplötur fuku í Grindavík í nótt

Járnplötur fuku af fiskverkunarhúsi í Grindavík í nótt. Slæmt veður gekk yfir Suðurnes og enn er rok og rigning. Ekki er búist við að veðrið lagist í bráð.
Dubliner
Dubliner