RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Jarðvangur á Reykjanesi fær auðkennismerki
Nýtt merki jarðvangsins á Reykjanesi.
Fimmtudagur 13. september 2012 kl. 10:36

Jarðvangur á Reykjanesi fær auðkennismerki

Tekið hefur verið í notkun auðkennismerki fyrir jarðvang á Reykjanesi og sækir það innblástur sinn í náttúru Reykjanesskagans. Merkið sýnir Keili úr Sogunum og er notast við liti sem eru áberandi á svæðinu, grænan lit mosans og grábrúnan lit hraunsins.

Hönnuður merkisins er Guðmundur Bernharð Flosason úr Reykjanesbæ en hann rekur hönnunarstofu í frumkvöðlasetrinu Eldey á Ásbrú.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025