Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jarðskjálfti við Reykjanestá fannst í Reykjanesbæ
Laugardagur 3. desember 2022 kl. 13:04

Jarðskjálfti við Reykjanestá fannst í Reykjanesbæ

Jarðkjálfti að stærðinni M3,6 (samkvæmt fyrstu mælingum) varð 3,0 km. norðvestur af Reykjanestá núna kl. 12:49. Skjálftinn fannst m.a. í Reykjanesbæ.

Nokkuð rólegt hefur verið yfir náttúruöflunum á Reykjanesskaganum frá því eldsumbrotum lauk við Fagradalsfjall í ágúst síðastliðnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024