Jarðskjálfti upp á tæplega þrjú stig varð í nótt. Átti skjálftinn upptök sín 6,7 kílómetra norðnorðaustur af Krýsuvík og mældist hann 2,9 stig á bráðabirgðamæli Veðurstofunnar.