Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jarðskjálfti við Kleifarvatn
Miðvikudagur 22. júní 2005 kl. 08:20

Jarðskjálfti við Kleifarvatn

Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 á Richter fannst á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu um klukkan 7:43 í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands benda fyrstu vísbendingar til að upptök skjálftans hafi verið við Kleifarvatn. Samkvæmt sjálfvirkri skjálftalista Veðurstofunnar hefur á þriðja tug skjálfta orðið í nágrenni vatnsins frá því í nótt, segir á vef Morgunblaðsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024