Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 1. júlí 2003 kl. 10:46

Jarðskjálfti suðvestur af Trölladyngju

Klukkan tæplega hálf fimm í nótt varð 2,5 stiga jarðskjálfti um 8,7 km suðsuðvestur af Trölladyngju. Samkvæmt sjálfvirkri úrvinnslu mældist skjálftinn 3,1 stig að stærð og merktur með grænni stjörnu á kortinu. Eftir fyrstu yfirferð sérfræðinga á Veðurstofu Íslands yfir gögnin virðist skjálftinn ekki vera nema um 2,5 að stærð.Ekki er búist við neinni sérstakri virkni á þessu svæði í kjölfar þessa skjálfta, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. Frá þessu er greint á vef Morgunblaðsins.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024