Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jarðskjálftar við Sandvík
Þriðjudagur 10. maí 2022 kl. 12:10

Jarðskjálftar við Sandvík

Jarðskjálftavirkni heldur áfram á Reykjanesskaga og mældist skjálfti af stærð 3,2 kl. 02:32 í nótt um sjö km norður af Reykjanestá, við Sandvík. Skjálftinn fannst á svæðinu.

Í gærkvöldi kl. 22:55 mældist skjálfti af stærð 3,0 á sömu slóðum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024