Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jarðskjálftar norðaustan við Fagradalsfjall
Miðvikudagur 26. júlí 2017 kl. 10:07

Jarðskjálftar norðaustan við Fagradalsfjall

Í morgun kl. 07:27 varð skjálfti af stærð 3,0 með upptök norðaustan við Fagradalsfjall á Reykjanesskaganum. Annar skjálfti um 3 að stærð varð á sama stað kl. 07:56. 
 
Nokkrir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfar þessara skjálfta, segir á vef Veðurstofunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024