Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jarðskjálftahrinan gengin yfir.
Þriðjudagur 11. júlí 2006 kl. 09:46

Jarðskjálftahrinan gengin yfir.

Jarðskjálftahrinan á Reykjanestá virðist gengin yfir og hefur allt verið með kyrrum kjörum þar síðan síðdegis í gær. Síðasti skjálftinn þar mældist um kvöldmatarleytið í gær og var 1,7 á Richter en nokkrir minni höfðu mælst yfir daginn.

 

Mynd: Frá Reykjanesi. Ljósm: Oddgeir Karlsson.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024