Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jákvæður flutningsjöfnuður á Suðurnesjum
Þriðjudagur 2. september 2008 kl. 14:30

Jákvæður flutningsjöfnuður á Suðurnesjum

Flutningsjöfnuður var jákvæður í öllum sveitarfélögum Suðurnesja á fyrri helmingi ársins, þ.e. aðfluttir voru fleiri en brottfluttir.
Í Reykjanesbæ voru 681 aðfluttur umfram brottflutta, 49 í Grindavík, 19 í Sandgerði, 97 í Garði og 26 í Vogum.
Alls fluttu 1,146 til Reykjanesbæjar á fyrri helmingi ársins en 465 voru brottfluttir. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024