RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Jákvæð niðurstaða úr samkeppnisprófum hjá hjúkrunarfræðinemum
Fimmtudagur 5. janúar 2006 kl. 16:32

Jákvæð niðurstaða úr samkeppnisprófum hjá hjúkrunarfræðinemum

Frá því í haust hafa 28 nemendur stundað nám í hjúkrunarfræði í gegnum Miðstöð símenntunar. Á Akureyri hafa yfir 42 einstaklingar stundað sama nám.

Í desember fóru fram samkeppnispróf og voru einungis 34 sem komust áfram. Niðurstaða liggur nú fyrir og voru 17 nemendur sem stunduðu nám í gegnum MSS sem komust áfram og 17 nemendur sem stunduðu nám fyrir norðan.

Þetta er glæsilegur árangur hjá nemendum hér fyrir sunnan og óskum við þeim til hamingju með hann, segir á vef MSS.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025