Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ítrekað tilkynnt um hraðakstur mótorhjóla á Reykjanesbraut
Fimmtudagur 5. júlí 2007 kl. 09:57

Ítrekað tilkynnt um hraðakstur mótorhjóla á Reykjanesbraut

Lögreglunni á Suðurnesjum var fjórum sinnum tilkynnt um ofsaakstur bifhjóla á Reykjanesbraut í gærkvöldi. Þegar lögregla fór á vettvang voru ökumenn annað hvort ekki sjáanlegir eða búnir að hægja á ferðinni.

Ein bifreið var stöðvuð á Reykjanesbraut þar sem hraði hennar mældist 120 km/klst.

 

Mynd: Mótorhjól í umferðiðnni á Reykjanesbraut. Þessi voru á venjulegum umferðarhraða þegar myndin var tekin.
´

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024