Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 21. apríl 2002 kl. 10:28

Íþróttaslys í Keflavík og Vogum

Ungmenni slösuðust við íþróttaiðkun í Keflavík og Vogum í gær. Sjúkrabílar voru sendir á staðinn í báðum tilvikum og fluttu hins slösuðu á sjúkrahús þar sem gert var að meiðslum.Slys varð í íþróttahúsinu í Keflavík í gærmorgun en þá var meðfylgjandi mynd tekin. Þá var sjúkrabíll sendur í Voga í gærkvöldi þar sem slys hafði orðið í íþróttamiðstöðinni. Ekki hafa fengist upplýsingar um hvort meiðslin hafi verið alvarleg
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024