Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Íþróttamiðstöðin í Sandgerði lokar vegna framkvæmda í næstu viku
Fimmtudagur 9. júlí 2009 kl. 09:01

Íþróttamiðstöðin í Sandgerði lokar vegna framkvæmda í næstu viku

Vegna framkvæmda verður Íþróttamiðstöðin í Sandgerði lokuð frá og með mánudeginum 13. júlí til og með föstudeginum 17. júlí.


Á þessum tíma er fyrirhugað að ljúka frágangi við endanlega afgreiðslu Íþróttamiðstöðvarinnar og tengingu við nýbyggingu grunnskólans.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Næsti opnunardagur verður því laugardaginn 18. júlí.