Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 5. mars 2002 kl. 08:42

Íþróttamaður Sandgerðis kjörinn í kvöld

Íþróttamaður Sandgerðis verður kjörinn í kvöld í hófi sem haldið verður í félagsheimili Reynis við Stafnesveg.Fjórir íþróttamenn eru tilnefndir til verðlaunanna en hófið hefst kl. 20:30 og er samkoman öllum opin, segir í tilkynningu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024