Íþróttaleikar skólanna í Keflavík
Grunnskólarnir þrír í Keflavík, Heiðarskóli, Holtaskóli og Myllubakkaskóli, efndu til mikilla íþróttaleika, Skólaleikar Keflavíkur, í Íþróttahúsinu við Sunnubraut sl. fimmtudag. Keppt var í hinum ýmsu íþróttagreinum og mikil stemmning í húsinu, enda stuðningslið skólanna í góðu formi eftir nýafstaðna skólahreysti.
Nánar um Skólaleika Keflavíkur í Víkurfréttum á fimmtudaginn.
VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson