Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 11. mars 2002 kl. 09:43

Íslenskar eldstöðvar í Kirkjulundi á fimmtudag

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og Keflavíkurkirkja standa fyrir bókmenntakvöldi í Krikjulundi fimmtudagskvöldið 14. mars. Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur, kynnir verk sitt "Íslenskar eldstöðvar" í máli og myndum.Verk Ara var tilnefnt til íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðirita árið 2001. Að loknu erindi Ara gefst þátttakendum tækifæri til fyrirspurna og umræðna um íslenskar eldstöðvar og/eða eldgosavá á Reykjanesi. Dagskráin hefst kl. 20:00 og er öllum opin meðan húsrúm leyfir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024