Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Íslandsvinurinn Airbus A380 í Keflavík!
Þriðjudagur 24. apríl 2007 kl. 18:29

Íslandsvinurinn Airbus A380 í Keflavík!

Íslandsvinurinn, Airbus A380, heiðraði Reykjanesbæinga með nærveru sinni í dag. Flugvélin hefur verið við æfingar í sterkum vindi á Keflavíkurflugvelli í allan dag. Keflavíkurflugvöllur er efst á óskalista Airbus-verksmiðjanna til prófunar á þessari stærstu farþegaþotu heims. Aðstæður hér eru hinar ákjósanlegustu, mikill vindur og ekki síður að flugbrautirnar í Keflavík eru "fullorðins" og eiga vel við stærstu farþegaþotu heims.

Mynd: Airbus A380 lendir í Keflavík í morgun. Myndin tekin frá Mánagrund.

 

Ljósmyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024