Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Íslandsmeistaramótið í ísbaði á Sjóaranum síkáta
Fimmtudagur 31. maí 2018 kl. 14:17

Íslandsmeistaramótið í ísbaði á Sjóaranum síkáta

- Fjölbreytt dagskrá í Grindavík í dag

Í dag kl. 17 fer fram Íslandsmeistaramótið í ísbaði við Sundlaug Grindavíkur, keppnin hefst kl. 17:30.

Í Kvikunni mun Pálmar Örn Guðmundsson opna málverkasýningu kl 17 en þar fer listamaðurinn með gesti í leiðangur um þekkt og óþekkt kennileiti borga sem hann hefur heimsótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í Grindavíkurkirkju mun Berta Dröfn Ómarsdóttir flytja Klassík fyrir sjóara en hún mun flytja nokkrar klassískar aríur og söngljóð í bland við íslensk sönglög og sjóaraslagara. Sigurður Helgi Oddsson mun leika á píanó.