Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 18. apríl 2001 kl. 04:49

Íslandsbikarinn kom til Njarðvíkur í morgunsárið

Njarðvíkingar komu í lögreglufylgd með Íslandsbikarinn í morgunsárið.Haldin var móttaka á Fitjum með kampavíni og flugeldum þar sem stuðningsmenn fögnuðu liðinu og bikarnum góða var hampað.

Leikmenn voru þreyttir eftir langt ferðalag og ekki von til þess að gleðskap verði slegið upp nú í morgunsárið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024