Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Íslandsbanki styrkir Með blik í auga
Mynd :Sighvatur Gunnarsson útibússtjóri Íslandsbanka og Guðbrandur Einarsson fjármálastjóri sýningarinnar.
Laugardagur 31. ágúst 2013 kl. 08:21

Íslandsbanki styrkir Með blik í auga

Íslandsbanki er aðalstyrktaraðili sýningarinnar með Blik í auga III - Hanakambar, hárlakk og herðapúðar sem frumsýnd verður í Andrews leikhúsi á Ljósanótt.

Alls taka um 50 einstaklingar af Suðurnesjum þátt í sýningunni sem verður sú síðasta í tónleikaröðinni en hún einn stærsti viðburður Ljósanætur í Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024