Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Isavia takmarkar fundarhöld
Mánudagur 9. mars 2020 kl. 09:32

Isavia takmarkar fundarhöld

Í kjölfar ákvörðunar um að flytja hættustig Almannavarna vegna COVID-19 veirunnar úr hættustigi í neyðarstig hefur Isavia ákveðið að takmarka fundarhöld þar sem eru fleiri en 10 manns. 

Að höfðu samráði við fulltrúa bæjarfélaganna í skipulagsnefnd Suðurnesjavettvangs var ákveðið samhljóða að fresta málefnafundunum fjórum (9. 12. 16. og 19. mars) og undirbúningsfundum sem fyrirhugaðir voru um óákveðinn tíma. Stefnt er á að málefnafundunum verði lokið fyrir sumarfrí en það ræðst auðvitað hver staðan verður þá.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024