Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Isavia kynnir nýja rekstraraðila í FLE
Frá aðalfundi Isavia.
Miðvikudagur 1. október 2014 kl. 09:48

Isavia kynnir nýja rekstraraðila í FLE

Blaðamannafundur í dag.

Isavia boðar til blaðamannafundar í þingsal þrjú á Icelandair Hotel Reykjavik Natura í dag, 1. október, klukkan 15:00. Efni fundarins er kynning á vali á rekstraraðilum á fríhafnarsvæði Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.

Fulltrúar Isavia kynna niðurstöður valferlisins og taka við spurningum blaðamanna að kynningu lokinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024