Fimmtudagur 14. janúar 2016 kl. 14:47
Innileikjagarður opinn allar helgar
Innileikjagarðurinn á Ásbrú verður opinn allar helgar frá kl. 14:30 til 16:30. Opnunin verður laugardaga og sunnudaga út febrúar.
Innileikjagarðurinn er í húsnæði sem staðsett er við Keilisbraut á bakvið húsnæði sem m.a. hýsir Langbest.