Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Innileikjagarðinum á Ásbrú lokað
Miðvikudagur 18. janúar 2017 kl. 16:41

Innileikjagarðinum á Ásbrú lokað

Innileikjagarðurinn á Ásbrú verður ekki lengur til útleigu en nýjir eigendur byggingarinnar hafa ekki ákveðið hvað mun vera þar til húsa. Frá þessu er greint á vefsvæði íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar. Innileikjagarðurinn hefur verið gríðarlega vinsæll fyrir afmæli og veislur hjá yngri kynslóðinni undanfarin ár og aðsóknin mikil.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024