Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 4. október 2002 kl. 08:57

Innheimtumenn ríkissjóðs að störfum í skjóli myrkurs

Innheimtumenn ríkissjóðs voru að störfum í skjóli myrkurs á Suðurnesjum í nótt. Meðferðis höfðu þeir myndarlegar klippur var var beitt óspart gegn skráningarplötum á bifreiðum þar sem eigendur höfðu ekki hirt um að greiða þungaskatt.Innheimtumönnunum, sem eru svartklæddir, áttu góða nótt í Reykjanesbæ og varð vel ágengt við störf sín. Eina leiðin til að forðast heimsókn þeirra er að mæta á skrifstofu sýslumanns og opna þar veskið og breiða þungaskattinn með bros á vör.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024