Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 16. september 2003 kl. 14:54

Innflutningur á helsælu stöðvaður

Lögreglan í Keflavík í upplýsti í samvinnu við Tollpóststofuna í Reykjavík innflutning á 30 Ecstasy töflum sem bárust með bréfasendingu frá Póllandi. Í tengslum við málið voru tveir pólskir menn handteknir í Grindavík og viðurkenndi annar þeirra að vera eigandi að eiturlyfjunum, sem vinur hans í Póllandi hafi sent sér. Vildi hinn kærði ekki segja til nafns hans. Málið telst upplýst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024