Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 15. maí 2002 kl. 16:25

Innbrotafaraldur í vikunni - tveir handteknir

Lögreglan í Keflavík handtók á mánudaginn tvo pillta á aldrinum 16 og 20 ára vegna innbrota í 14 bíla í Reykjanesbæ. Annar piltanna játaði að hafa farið í 5 bifreiðar í Keflavík aðfaranótt 13. maí. Ekki liggur fyrir játning á innbrotum í bílana í Njarðvík. Þessi tvö mál eru talinn vera aðskilinn.Þá var í nótt, aðfaranótt 15. maí, farið inn í 4 bíla í Njarðvík og eitt íbúarhúsnæði að sögn Karls Hermannssonar aðstoðar yfirlögregluþjóns. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024