Innbrot og íkveikja
 Brotist var inn í íbúðarhús í Grindavík í gærdag og rótað þar til.  Einnig var farið inn í iðnaðarhúsnæði í Keflavík en að sögn lögreglu var ekki sjáanlegt að neitt hafi verið tekið.
Brotist var inn í íbúðarhús í Grindavík í gærdag og rótað þar til.  Einnig var farið inn í iðnaðarhúsnæði í Keflavík en að sögn lögreglu var ekki sjáanlegt að neitt hafi verið tekið.
Um kvöldmatarleytið var tilkynnt um lausan eld í ruslagámi utan við Grunnskóla Grindavíkur. Var slökkvilið Grindavíkur kallað á vettvang og slökkti eldinn Gámurinn var talsvert skemmdur að sögn lögreglu en ekki er vitað hver kveikti í honum.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				