INNBROT OG BÍLAÞJÓFNAÐUR Í GRINDAVÍK
				
				Mánudaginn 2. ágúst kl. 15:30 var lögreglunni í Grindavík tilkynnt um innbrot og bílþjófnað að Sólbakka í Grindavík. Þar hafði verið farið inn um kjallarahurð og sjónauka og 4 flöskur af áfengi teknar ófrjálsri hendi. Þá var bifreiðinni UG-555, Peugeot Boxer sendibifreið rauð að lit, stolið af sama stað og er hún ekki komin í leitirnar
				
	
				
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				