Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Innbrot í verslun við Hafnargötu
Miðvikudagur 16. október 2002 kl. 08:39

Innbrot í verslun við Hafnargötu

Brotist var inn í verslun við Hafnargötu í Keflavík í fyrrinótt og þaðan stolið varningi að andvirði um 200.000 kr. Sömu nótt var bifreið stolið frá Nýja bakaríinu við Hafnargötuna. Talið er að tengsl séu á milli málanna.Átta ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í gær og fjöldi tilkynninga barst til lögreglu um ógætilegan akstur í umdæmi lögreglunnar.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25