Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 14. janúar 2003 kl. 08:21

Innbrot í verslun í Keflavík í nótt

Tilkynnt um innbrot í verslun í Keflavík um tvöleytið í nótt. Öryggisvörður kom að þjófum á vettvangi og þeir héldu á brott án þess að þeim tækist ætlunarverk sitt.Samkvæmt fréttum Bylgjunnar kl. 08 í morgun var verið að eiga við peningaskáp í versluninni með öflugu verkfæri. Þjófarnir komust undan. Hins vegar eru nokkrar skemmdir í versluninni af þeirra völdum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024