Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Innbrot í tvo skóla í Reykjanesbæ
Föstudagur 29. júlí 2005 kl. 01:11

Innbrot í tvo skóla í Reykjanesbæ

Tilkynnt um innför í Holtaskóla í Reykjanesbæ í gær.  Lögregla fór á staðinn en í ljós kom að engu hafði verið stolið.  Reynt hafði verið að komast inn á tvær skrifstofur kennara en hurðir að þeim voru læstar.  Hurðarnar voru mikið skemmdar.  Ekki var hægt að sjá hvernig farið hafði verið inni. 
 
Þá var lögregla kölluð að Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ.  Í ljós kom að búið var að stela skjávarpa sem var á sal skólans.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024