Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 18. desember 2000 kl. 01:55

Innbrot í tvo báta

Brotist var inn í tvo báta sem voru í slipp í Njarðvík sl. miðvikudagskvöld.
Rúður voru brotnar í báðum bátunum og úr öðrum þeirra voru teknir neyðarflugeldar og -blys. Myndbandstæki var tekið úr hinum bátnum og gramsað í lyfjakistunni. Málin eru í rannsókn hjá Lögreglunni í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024